„Almennt brot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lagaði inngang, en mikið verk enn óunnið
Brewster239 (spjall | framlög)
m Undid edits by 193.109.19.177 (talk) to last revision by Stang
Merki: Afturkalla SWViewer [1.4]
 
(45 millibreytinga eftir einn annan notanda ekki sýndar)
Lína 1:
{{hreingera}}
{{staðreyndavillur}}
 
[[Mynd:Cake quarters.svg|thumb|right|270px|Mynd af köku þar sem einn fjórða (<math>\tfrac{1}{4}</math>) vantar og þrír fjórðungshlutar eru eftir— þ.e.a.s. <math>\tfrac{1}{4} + \tfrac{1}{4} + \tfrac{1}{4} = \tfrac{3}{4}.</math>]]
 
'''Almennt brot'''<ref name="stae">[http://www.stae.is/fletta/almenn_brot Almenn brot] á [http://www.stae.is/ stae.is]</ref> er [[tala]] táknuð sem [[hlutfall]] tveggja talna ''a'' og ''b'' ritað sem <math>\tfrac{a}{b}</math> (lesið „''a'' á móti ''b''“ eða „''a'' af ''b''“)<ref name="stae"/> þar sem [[Deiling|deilt]] er í ''teljarann'' ''a'' með ''nefnaranum'' ''b'' þar sem nefnarinn ''b'' jafngildir ekki [[núll]]i.
'''Almennt brot''' er aðferð til að skrifa [[tölur]], sem [[hlutfall]] tveggja talna. Brotið er stærð af gerðinni <math>\frac{a}{b}</math>. Brotið er lesið "a" á móti "b" eða "a" af "b". Talan fyrir ofan strik, a, kalalst ''teljari'' og sú fyrir neðan ''nefnari''. Nefnarinn getur ekki verið talan [[núll]]. Teljarar og nefnarar almenns brots geta verið allar heilar tölur nema núll. [[Ræðar tölur]] ertu settar fram sem almennt brot tveggja [[heiltala|heiltalna]]. Til eru ýmsir rithættir fyrir almenn brot og eru algengustu eftirfarandi þar sem teljarinn er <math>3</math> og nefnarinn <math>4</math>:
 
:<math>\frac{3}{4} \!</math> eða 3 ÷ 4 eða <math>3/4 \!</math>
[[Ræðar tölur]] ertu settar fram sem almennt brot tveggja [[heiltala|heiltalna]]. Til eru ýmsir rithættir fyrir almenn brot og eru algengustu eftirfarandi þar sem teljarinn er ''3'' og nefnarinn ''4'':
Hér er 3 nefnarinn og 4 teljarinn. Fyrstu tveir rithættirnir eru yfirleitt notaðir í skólakennslu en síðasti rithátturinn er algengur þegar teljarinn og nefnarinn eru einfaldir.{{heimild vantar}}.
:<math>\frac{3}{4} \!</math> eða 3 ÷ 4 eða <math>3/4 \!</math>
 
== Aðgerðir með almennum brotum ==
=== Blandnar tölur ===
Blandnar tölur eru almennt brot og heil tala, sem mynda eina heild. Heiltöludeiling er notuð til að finna út blandnar tölur.
 
=== Samlagning brota ===
Brot eru lögð saman (eða dregin frá) með því að finna sameiginlegan nefnara brotanna (brot með sameiginlegan nefnara nefnast [[Samnefnd brot|samnefnd]]) og leggja síðan teljarana saman. Dæmi:
 
:<math>\frac{1}{2} + \frac{2}{3} = \frac{3}{6} + \frac{4}{6} = \frac{7}{6} \!</math>
 
Eins með frádrátt nema þá er sett mínus í stað plús í dæminu og útkoman verður <math>\frac{-1}{6} \!</math>.
 
Ákveðnir annmarkar eru þó á þessari aðferð, þegar sameiginlegur nefnari er ekki til. Í þeim tilfellum eru brotin gerð samhverf, áður en þau eru lögð saman. Slík umhverfa kallast samlagningsumhverfa.
:<math>\frac{teljari1}{nefnari1} + \frac{teljari2}{nefnari2} = \frac{teljari1*nefnari2+teljari2*nefnari1}{nefnari1*nefnari2}\!</math>
 
Lína 26:
=== Deiling brota ===
Þegar brotum er deilt hvoru í annað er teljari útkomunnar fundinn með því að taka teljara brotsins sem deilt er í og margfalda með nefnara brotsins sem deilt er með. Nefnari útkomunnar er nefnari brotsins sem deilt er í, margfaldaður með teljara brotsins sem deilt er með. Dæmi
 
:<math>\frac{\frac{1}{2}}{\frac{2}{3}} = \frac{1}{2} \cdot \frac{3}{2} = \frac{3}{4} \!</math>
 
Lína 33 ⟶ 34:
:<math>\frac{75}{100} = \frac{\frac{75}{25}}{\frac{100}{25}} = \frac{3}{4} \!</math>
 
og brotið er orðið [[Fullstytt brot|fullstytt]] þar sem ''3'' og ''4'' eru [[ósamþátta]].
 
=== Lenging brota ===
Lína 41 ⟶ 42:
 
:<math>\frac{1}{4} = \frac{2 \cdot 1}{2 \cdot 4} = \frac{2}{8} \!</math>
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tengt efni ==
* [[Deiling]]
* [[Fullstytt brot]]
* [[Hlutfall]]
* [[Minnsti samnefnari]]
* [[Stofnbrot]], almenn brot þar sem teljarinn er [[einn]] og nefnarinn er jákvæð heiltala, til dæmis <math>\tfrac{1}{2}</math>, <math>\tfrac{1}{45}</math> eða <math>\tfrac{1}{7}</math>
* [[Tugabrot]]
* [[Ósamþátta]]
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]
 
[[ar:كسر]]
[[ay:Pachjta]]
[[be:Дроб]]
[[be-x-old:Дробы]]
[[bg:Дроб (математика)]]
[[bn:ভগ্নাংশ (গণিত)]]
[[ca:Fracció]]
[[ckb:کەرت]]
[[cs:Zlomek]]
[[da:Brøk]]
[[de:Bruchrechnung]]
[[el:Κλάσμα]]
[[en:Fraction (mathematics)]]
[[eo:Frakcio (matematiko)]]
[[es:Fracción]]
[[eu:Zatiki (matematika)]]
[[fa:کسر (ریاضی)]]
[[fi:Jaollisuus]]
[[fr:Fraction (mathématiques)]]
[[gan:分數]]
[[gd:Bloigh (matamataig)]]
[[he:שבר (מתמטיקה)]]
[[hi:भिन्न]]
[[id:Pecahan]]
[[io:Fraciono (matematiko)]]
[[it:Frazione (matematica)]]
[[ja:分数]]
[[ko:분수 (수학)]]
[[lmo:Frazziun]]
[[lt:Trupmena]]
[[ml:ഭിന്നസംഖ്യ]]
[[ms:Pecahan]]
[[nds:Bröök]]
[[nl:Breuk (wiskunde)]]
[[nn:Brøk]]
[[no:Brøk]]
[[pl:Ułamek]]
[[pt:Fração]]
[[qu:Ch'iqtaku]]
[[ru:Дробь (математика)]]
[[scn:Frazzioni (matimàtica)]]
[[simple:Fraction (mathematics)]]
[[sk:Zlomok (matematika)]]
[[sl:Ulomek]]
[[sq:Thyesa]]
[[sr:Разломак]]
[[sv:Bråk]]
[[ta:பின்னம்]]
[[th:เศษส่วน]]
[[tr:Oran]]
[[uk:Дріб]]
[[yi:בראכטייל]]
[[zh:分數]]
[[zh-yue:分數]]