„Hornafall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Trigonometrik fonksiyonlar
JoergenB (spjall | framlög)
m +fl (både eukl. och oeukl. geometri; hyperboliska rum hör till det senare området).
 
(Ein millibreyting eftir 24 notendur ekki sýnd)
Lína 1:
[[Mynd:Circle-trig6.svg|thumb|right|Hornaföll]]
'''Hornafall''' er [[fall (stærðfræði)|fall]], sem tekur [[eining]]alausa stærð sem [[breyta|breytu]], en breytuna má túlka sem [[horn (rúmfræði)|horn]]. Hornaföllinn eru sínus (''sin''), kósínus (''cos''), tangens (''tan''), sekantkótangens (''seccot''), kósekantsekant (''cscsec'') og kótangenskósekant (''cotcsc'').
 
Hornaföll eiga sér [[andhverfa|andhverfur]], sem eru stundum sameiginlega kölluð ''arcusarhornaföll''. Þau föll heita sömu nöfnum og venjulegu hornaföllin, en með forskeytið „arcus“, sem er [[latneska]] orðið fyrir „horn“: Arcus sinus (''arcsin''), arcus cosinus (''arccos''), arcus tangens (''arctan''), og svo framvegis. Stundum eru þessi föll rituð sem <math>\sin^{-1}</math>, <math>\cos^{-1}</math> og svo framvegis áþar vasareiknum, til þesssemspara pláss, en það<math>f^{-1}</math>(x) er íviðtekið rauntákn ekkifyrir réttandhverfa þarfallið sem aðaf f(x).
Hornaföllin sem nefnd eru hér að framan eru skilgreind fyrir [[rétthyrnd hnitakerfi]], en [[hýperbólísk hornaföll]] eru nauðsynleg í [[hýperbólískt rúm|hýperbólísku rúmi]], svo sem í [[Riemann rúm]]i, ásamt í mörgum sértilfellum í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]] og öðrum fögum. EnnfremurEnn fremur eru sérstakar hornafallareglur sem notaðar eru til þess að mæla horn á yfirborði [[kúla|kúlu]], en þær reglur tilheyra [[kúluhornafræði]].
 
:<math>\cos^{-1}(x) = \frac{1}{\cos(x)} = \sec(x) \neq \arccos(x)</math>.
 
Hornaföllin sem nefnd eru hér að framan eru skilgreind fyrir [[rétthyrnd hnitakerfi]], en [[hýperbólísk hornaföll]] eru nauðsynleg í [[hýperbólískt rúm|hýperbólísku rúmi]], svo sem í [[Riemann rúm]]i, ásamt í mörgum sértilfellum í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]] og öðrum fögum. Ennfremur eru sérstakar hornafallareglur sem notaðar eru til þess að mæla horn á yfirborði [[kúla|kúlu]], en þær reglur tilheyra [[kúluhornafræði]].
 
== Skilgreiningar ==
Til eru margar skilgreiningar á hornaföllum. Fyrsta skilgreiningin á þeim var samband á milli hvassra [[horn]]a í rétthyrndum [[þríhyrningur|þríhyrningi]] og hlutfalla á milli lengda hliða hans. Þannig er sínus af hvössu horni rétthyrnds þríhyrnings skilgreindur sem hlutfallið á milli [[þríhyrningur|mótlægrar skammhliðar]] og [[þríhyrningur|langhliðar]], kósínus af hvössu horni í [[rétthyrndur þríhyrningur|rétthyrndum þríhyrningi]] skilgreindur sem hlutfallið á milli [[þríhyrningur|aðlægrar skammhliðar]] og langhliðar og tangens af horni skilgreindur sem hlutfallið á milli mótlægrar skammhliðar og aðlægrar skammhliðar eða sem hlutfallið á milli sínuss og kósínuss sama horns.
 
Almennari skilgreining er að skilgreina föllin sínus og kósínus sem hnit punkts á ferli [[Einingarhringur|einingarhrings]], þannig að hornið sem miðað er við myndist á milli pósitífajákvæða hluta x-ássins og radíuss til punktsins. Sé hornið kallað v, þá eru hnit punktsins (x,y)=(cosv,sinv). Með þessu móti er hægt að skilgreina hornaföll fyrir hvaða horn sem er, ekki bara hvöss horn eins og ofangreind skilgreining gerir, heldur einnig rétt horn og gleið og reyndar einnig horn stærri en 180° án nokkurra efri marka.
 
[[Mynd:Unit_circle.svg|alt=Einingarhringurinn með horn t|thumb|Hér sést einingarhringurinn þar sem búið er að teikna horn að stærðinni t, punkturinn á hringnum hefur hnitið (cos t, sin t)]]
Sínus af x eða sin(x) er y-hnit þess punkts sem lendir á einingarhringnum (sjá mynd af einingarhring). Sínus er í raun hlutfall af einum þar sem hæsta gildi sínusar er 1 og lægsta -1. Þetta hlutfall er hægt að finna með því að finna hlutfallið á milli mótlægrar skammhliðar við hornið x og langhliðar þríhyrningsins (sem er alltaf 1 í einingarhringnum).
 
<math>\sin{x}=\frac{motlaeg \ skammhlid}{langhlid}</math>
 
Kósínus af x eða cos(x) er x-hnit þess punkts sem lendir á einingarhringnum (sjá mynd af einingarhring). Kósínus er í raun hlutfall af einum þar sem hæsta gildi á kósínus er 1 og lægsta er -1. Þetta hlutfall er hægt að finna með því að finna hlutfallið á milli aðlægrar skammhliðar við hornið x og langhliðar þríhyrningssins (sem er alltaf 1 í einingarhringnum).
 
<math>\cos{x}=\frac{adlaeg \ skammhlid}{langhlid}</math>
 
Tangens er hallatala snertils við einingarhringinn og fæst hún á sambærilegan máta og hallatala jöfnu línu, þar sem miðja einingarhringsins er (0,0) og punkturinn sem snertillinn lendir í er í (cos x, sin x) þá fæst að hallatala línunnar sem fer um þessa punkta er:
 
<math>
\tan{x} = \frac{\sin{x}-0}{\cos{x}-0} = \frac{\sin{x}}{\cos{x}}</math> þar sem hallatala línu sem fer um punkta <math>(x_1, y_1) </math>og <math>(x_2,y_2)</math> er <math>h = \frac{y_2-y_1}{x_2-x_1}</math>.
 
og þá sést að:
 
<math>\tan{x} = \frac{\frac{motlaeg}{langhlid}}{\frac{adlaeg}{langhlid}} = \frac{motlaeg}{langhlid}*\frac{langhlid}{adlaeg} = \frac{motlaeg}{adlaeg}</math>
 
Enn almennari skilgreining er að skilgreina hornaföllin sem summu af óendanlegri [[röð (stærðfræði)|röð]], s.s. [[Taylor röð]] eða [[veldaröð]] eða þá sem lausn á [[deildajafna|deildajöfnum]].
Lína 35 ⟶ 50:
:<math>\cos (\tfrac{v}{2}) = \pm\, \sqrt{\frac{1 + \cos v}{2}}</math>
 
== Tengt efni ==
 
* [[Bylgja]]
* [[Rúmfræði]]
* [[Hornafræði]]
* [[Kúluhornafræði]]
* [[Ræð hornafræði]]
 
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[Flokkur:Stærðfræði]]
[[Flokkur:Rúmfræði]]
[[Flokkur:Evklíðsk rúmfræði]]
 
[[Flokkur:Óevklíðsk rúmfræði]]
{{Tengill GG|pl}}
{{Tengill GG|zh}}
 
[[ar:دوال مثلثية]]
[[ast:Función trigonométrica]]
[[bg:Тригонометрична функция]]
[[bs:Trigonometrijske funkcije]]
[[ca:Funció trigonomètrica]]
[[cs:Goniometrická funkce]]
[[da:Trigonometrisk funktion]]
[[de:Trigonometrische Funktion]]
[[el:Τριγωνομετρική συνάρτηση]]
[[en:Trigonometric functions]]
[[eo:Trigonometria funkcio]]
[[es:Función trigonométrica]]
[[fa:سینوس (ریاضیات)]]
[[fi:Trigonometrinen funktio]]
[[fr:Fonction trigonométrique]]
[[gl:Función trigonométrica]]
[[hu:Trigonometrikus függvények]]
[[io:Trigonometriala funciono]]
[[it:Funzione trigonometrica]]
[[ja:三角関数]]
[[km:អនុគមន៍ត្រីកោណមាត្រ]]
[[ko:삼각함수]]
[[lv:Trigonometriska funkcija]]
[[nl:Goniometrische functie]]
[[pl:Funkcje trygonometryczne]]
[[pt:Função trigonométrica]]
[[ro:Funcţie trigonometrică]]
[[ru:Тригонометрические функции]]
[[simple:Trigonometric function]]
[[sk:Goniometrická funkcia]]
[[sl:Trigonometrična funkcija]]
[[sr:Тригонометријске функције]]
[[sv:Trigonometrisk funktion]]
[[tg:Функсияҳои тригонометрӣ]]
[[th:ฟังก์ชันตรีโกณมิติ]]
[[tr:Trigonometrik fonksiyonlar]]
[[uk:Тригонометричні функції]]
[[vi:Hàm lượng giác]]
[[zh:三角函数]]
[[zh-classical:三角函數]]