Múrsvölungur

Útgáfa frá 2. október 2008 kl. 19:27 eftir 157.157.177.127 (spjall) Útgáfa frá 2. október 2008 kl. 19:27 eftir 157.157.177.127 (spjall) (Ný síða: '''Múrsvölungur''' (eða '''turnsvala''') (fræðiheiti: ''apus apus'') er hraðfleygur fugl af svölungaætt (''Apodidae''). Hann líkist svölum í útli...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Múrsvölungur (eða turnsvala) (fræðiheiti: apus apus) er hraðfleygur fugl af svölungaætt (Apodidae). Hann líkist svölum í útliti, en er auðgreindur frá þeim á löngum vængjum, stuttu klofnu stéli, sótsvörtum lit og hvítri kverk. Múrsvölungurinn sést sjaldan nema á flugi.

Tenglar

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.