Kreppa

verulegir örðugleikar í efnahagsmálum, með atvinnuleysi og sölutregðu
Útgáfa frá 17. febrúar 2009 kl. 09:35 eftir Thvj (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. febrúar 2009 kl. 09:35 eftir Thvj (spjall | framlög) (→‎Tengt efni)
Kreppa getur einnig átt við kreppusótt eða blóðkreppusótt. Kreppa er líka sögn. Dæmi: Að kreppa tærnar.

Kreppa er hugtak sem haft er um verulega örðugleika í efnahagsmálum, með atvinnuleysi og sölutregðu fyrirtækja. Aðaleinkenni kreppu er ógurlegt verðfall á gjaldmiðlum, fjöldauppsagnir og greiðsluerfiðleikar fyrirtækja og almennings. Kreppuboði er það nefnt sem sem veit á samdráttarskeið, þ.e. er fyrirboði kreppu.

Tengt efni

Tenglar

   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.