Tvær heiltölur og þykja ósamþátta[1] eða ósamþættar[1] ef stærsti samdeilir þeirra er einn () en það er stundum táknað með rithættinum . Dæmi um tölur sem eru ósamþátta eru (þáttað ) og (þáttað ) þar sem þær hafa engan sameiginlegan þátt en (þáttað ) og () eru hins vegar samþátta þar sem þær deila þættinum . Talan einn er ósamþátta öllum heiltölum og því er alltaf jafnt og 1 þegar er heiltala.

Tölurnar og eru ósamþátta og því sker lína á milli þeirra enga punkta í punktagrind.

Almennt brot af gerðinni þar sem og eru ósamþátta heiltölur telst vera fullstytt brot.[2] -fall Eulers skilar fjölda heiltalna sem eru ósamþátta .

Nota má keðjudeilingu (reiknirit Evklíðs) til að ákvarða hvort tvær tölur séu ósamþátta.

Tilvitnanir

breyta
  1. 1,0 1,1 coprime[óvirkur tengill] á nyk.is
  2. Fullstytt brot á stae.is