Hátíð
Hátíð er mannfagnaður þar sem fjöldi manns kemur saman til að fagna af einhverju tilefni, ólíkt veislu þar sem lítill hópur kemur saman. Hátíðir eru gjarnan utandyra og geta tekið marga daga. Dæmi um hátíðir eru trúarhátíðir, þjóðhátíðir, kvikmyndahátíðir, listahátíðir, tónlistarhátíðir og íþróttahátíðir.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Hátíð.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hátíðum.