Mjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)
Mjallhvít og dvergarnir sjö (enska: Snow White and the Seven Dwarfs) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1937. Myndin er byggð á ævintýrinu um Mjallhvíti.
Mjallhvít og dverganir sjö | |
---|---|
Snow White and the Seven Dwarfs | |
Leikstjóri | David Hand |
Handritshöfundur | Ted Sears Richard Creedon Otto Englander Dick Rickard Earl Hurd Merrill De Marris Dorothy Ann Blank Webb Smith |
Byggt á | Mjallhvít af Grimmsbræður |
Framleiðandi | Walt Disney |
Leikarar | Adriana Caselotti Lucille LaVerne Harry Stockwell Roy Atwell Pinto Colvig Otis Harlan Scotty Mattraw Billy Gilbert Moroni Olsen Stuart Buchanan |
Tónlist | Frank Churchill Paul Smith Leigh Harline |
Dreifiaðili | RKO Radio Pictures |
Frumsýning | 21. desember 1937 |
Lengd | 83 minútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 49 milljónir USD |
Heildartekjur | 418 milljónir USD |
Söguþráður
breytaMjallhvít er ofsótt af afbrýðisamri stjúpmóður sinni, drottningunni, og leitar skjóls úti í skógi hjá sjö dvergum. Drottningin gefur Mjallhvíti eitrað epli, en prinsinn finnur hana og vekur hana af dvala með kossi.
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Mjallhvít | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Prins | Rúnar Freyr Gíslason (Tal) Eyjólfur Eyjólfsson (Söngur) |
Drottning | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Norn | Helga Elínborg Jónsdóttir |
Glámur | Þórhallur Sigurðsson |
Naggur | Karl Ágúst Úlfsson |
Kútur | Guðmundur Ólafsson |
Teitur | Ólafur Darri Ólafsson |
Purkur | Magnús Jónsson |
Hnerrir | Harald G. Haralds |
Töfraspegill | Valdimar Flygenring |
Veiðimaður | Pétur Einarsson |
Lög
breytaTitill | Söngvari |
---|---|
Óskabrunnur | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Söng Minn | Eyjólfur Eyjólfsson |
Með brosi og Söng | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Við starf Þitt Blístra Söng | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Þvílík Sýn | Gísli Magnason
Skarphéðinn Þór Hjartarson Örn Arnarson Guðmundur Ólafsson Harald G. Haralds |
Hæ Hó | Gísli Magnason
Skarphéðinn Þór Hjartarson Örn Arnarson |
Þvottasöngur | Þórhallur Sigurðsson
Gísli Magnason Skarphéðinn Þór Hjartarson Örn Arnarson |
Dellusöngur | Guðmundur Ólafsson
Ólafur Darri Ólafsson |
Segðu Okkur Sögu | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Dag einn mun prinsinn minn | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjóri | Júlíus Agnarsson |
Þýðandi | Harald G. Haralds |
Kórstjórn | Erna Þórarinsdóttir |
Textahöfundar | Harald G. Haralds
Baldur Pálmason |
Framkvæmdastjórn | Kirsten Saabye |
Upptökur | Stúdíó eitt |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Mjallhvít og dvergarnir sjö / Snow White and the Seven Dwarfs Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 30. apríl 2019.