Smáratorg 3 er háhýsi í Smáranum, Kópavogi og hæsta bygging Íslands. Veisluturninn er á efstu hæð turnsins. Byggingin skiptist í tvo hluta, láréttan grunn sem er nýtt sem verslunarhúsnæði og háhýsið sjálft sem að mestu er nýtt sem skrifstofuhúsnæði. Byggingin er 78 metrar að hæð, 20 hæðir og var kostnaður í upphafi talinn vera 2,3 milljarðar króna[1]. Smáratorg 3 var hönnuð af Arkís.

Smáraturninn.

Tilvísanir

breyta
  1. „Smáratorg 3“. Sótt 11. febrúar 2008.

Tenglar

breyta

64°06′10″N 21°52′51″V / 64.10278°N 21.88083°V / 64.10278; -21.88083