Fara í innihald

„Kolaportið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.92.78 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Bjarga 2 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
(3 millibreytinga eftir 3 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kolaportid.jpg|thumb|Kolaportið]]
[[Mynd:Kolaportid.jpg|thumb|Kolaportið árið 2008.]]
'''Kolaportið''' er vinsæll [[flóamarkaður]] í [[miðbær Reykjavíkur|miðbæ Reykjavíkur]] sem er opinn um helgar.
'''Kolaportið''' er vinsæll [[flóamarkaður]] í [[miðbær Reykjavíkur|miðbæ Reykjavíkur]] sem er opinn um helgar.


Kolaportið opnaði fyrst í bílastæðakjallara [[Seðlabankinn|Seðlabankans]] við [[Arnarhóll|Arnarhól]] árið [[1989]].<ref>http://kolaportid.is/Index.aspx</ref> Fimm árum seinna flutti Kolaportið um set og er nú til húsa á fyrstu hæð [[Tollhúsið|Tollhússins]] við Tryggvagötu. <ref>{{Cite web |url=http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html |title=Geymd eintak |access-date=2009-11-30 |archive-date=2015-04-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150419223716/http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html |dead-url=yes }}</ref> Í húsinu er Kaffi Port, kaffihús. Fyrirkomulagið er þannig að stóru gólfplássi Tollhússins er skipt niður í 6m² bása sem eru leigðir út. <ref>http://kolaportid.is/FAQ.aspx</ref>
Kolaportið opnaði fyrst í bílastæðakjallara [[Seðlabankinn|Seðlabankans]] við [[Arnarhóll|Arnarhól]] árið [[1989]].<ref>{{Cite web |url=http://kolaportid.is/Index.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2009-11-30 |archive-date=2009-12-14 |archive-url=https://web.archive.org/web/20091214123417/http://www.kolaportid.is/Index.aspx |url-status=dead }}</ref> Fimm árum seinna, árið [[1994]] flutti Kolaportið um set og er nú til húsa á fyrstu hæð [[Tollhúsið|Tollhússins]] við Tryggvagötu. <ref>{{cite web |url=http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html |title=Geymd eintak |access-date=2009-11-30 |archive-date=2015-04-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20150419223716/http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html |url-status=dead }}</ref> Í húsinu er Kaffi Port, kaffihús. Fyrirkomulagið er þannig að stóru gólfplássi Tollhússins er skipt niður í 6m² bása sem eru leigðir út.<ref>{{Cite web |url=http://kolaportid.is/FAQ.aspx |title=Geymd eintak |access-date=2009-11-30 |archive-date=2009-11-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20091107085128/http://kolaportid.is/FAQ.aspx |url-status=dead }}</ref> Árið 2021 var Kolaportið uppgert og bar, matsölustaðir smíðaðir og hægt var að breyta því í veislusal, markaðstorg og viðburðatorg <ref>[https://www.visir.is/g/20212171062d/heim-sokn-i-o-thekkjan-legt-kola-port Heimsókn í óþekkjanlegt Kolaport] Vísir, sótt 18/10 2021</ref>


''“Ég hitti alltaf einhvern sem ég þekki, fólk úr borginni eða utan af landi. Þetta er frábær samkomustaður, einn aðalsamkomustaður borgarinnar um helgar. Portið er skemmtileg upplyfting í bæjarlífinu”'' er haft eftir Ingólfi Viktorssyni, stofnanda Landssamtaka hjartasjúklinga úr laugardagsblaði [[DV]] 21. nóvember 1992. Margir þekktir sölumenn hafa starfað í Kolaportinu, þar má helst nefna Gulla sem var að selja postulín og skrautmuni í árabil, þrátt fyrir háan aldur. Sölumenn í kolaportinu tæma geymslurnar sínar og koma munum fyrir á söluborði í Kolaportinu. Jens Ingólfsson var framkvæmdastjóri Kolaportsins árið 1994. Hann sagði í viðtali við DV að um tuttugu þúsund manns komu þangað um helgar.<ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/2605696?iabr=on#page/n24/mode/2up|title=Dagblaðið Vísir - DV - 267. tölublað - Helgarblað (21.11.1992) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-07-05}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://timarit.is/page/1807051?iabr=on#page/n27/mode/2up/search/kolaporti%25C3%25B|title=Morgunblaðið - Morgunblaðið B - Sunnudagur (22.05.1994) - Tímarit.is|website=timarit.is|access-date=2024-07-05}}</ref>
Árið 2021 var Kolaportið uppgert og bar, matsölustaðir smíðaðir og hægt var að breyta því í veislusal, markaðstorg og viðburðatorg <ref>[https://www.visir.is/g/20212171062d/heim-sokn-i-o-thekkjan-legt-kola-port Heimsókn í óþekkjanlegt Kolaport] Vísir, sótt 18/10 2021</ref>

==Tilvísanir==
{{reflist}}


==Tenglar==
==Tenglar==
*[http://www.kolaportid.is/ Heimasíða Kolaportsins]
*[http://www.kolaportid.is/ Heimasíða Kolaportsins]

==Heimildir==
<references/>


[[Flokkur:Miðborg Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Miðborg Reykjavíkur]]
{{s|1989}}

Útgáfa síðunnar 4. ágúst 2024 kl. 03:10

Kolaportið árið 2008.

Kolaportið er vinsæll flóamarkaður í miðbæ Reykjavíkur sem að er opinn um helgar.

Kolaportið opnaði fyrst í bílastæðakjallara Seðlabankans við Arnarhól árið 1989.[1] Fimm árum seinna, árið 1994 flutti Kolaportið um set og er nú til húsa á fyrstu hæð Tollhússins við Tryggvagötu. [2] Í húsinu er Kaffi Port, kaffihús. Fyrirkomulagið er þannig að stóru gólfplássi Tollhússins er skipt niður í 6m² bása sem eru leigðir út.[3] Árið 2021 var Kolaportið uppgert og bar, matsölustaðir smíðaðir og hægt var að breyta því í veislusal, markaðstorg og viðburðatorg [4]

“Ég hitti alltaf einhvern sem ég þekki, fólk úr borginni eða utan af landi. Þetta er frábær samkomustaður, einn aðalsamkomustaður borgarinnar um helgar. Portið er skemmtileg upplyfting í bæjarlífinu” er haft eftir Ingólfi Viktorssyni, stofnanda Landssamtaka hjartasjúklinga úr laugardagsblaði DV 21. nóvember 1992. Margir þekktir sölumenn hafa starfað í Kolaportinu, þar má helst nefna Gulla sem var að selja postulín og skrautmuni í árabil, þrátt fyrir háan aldur. Sölumenn í kolaportinu tæma geymslurnar sínar og koma munum fyrir á söluborði í Kolaportinu. Jens Ingólfsson var framkvæmdastjóri Kolaportsins árið 1994. Hann sagði í viðtali við DV að um tuttugu þúsund manns komu þangað um helgar.[5][6]

Tilvísanir

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. desember 2009. Sótt 30. nóvember 2009.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. apríl 2015. Sótt 30. nóvember 2009.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. nóvember 2009. Sótt 30. nóvember 2009.
  4. Heimsókn í óþekkjanlegt Kolaport Vísir, sótt 18/10 2021
  5. „Dagblaðið Vísir - DV - 267. tölublað - Helgarblað (21.11.1992) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 5. júlí 2024.
  6. „Morgunblaðið - Morgunblaðið B - Sunnudagur (22.05.1994) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 5. júlí 2024.

Tenglar