Fara í innihald

„Kókómjólk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Betri lýsing á Klóa.
innsláttarvillur leiðréttar
Lína 1: Lína 1:
'''Kókómjólk''' er [[Ísland|íslenskur]] [[mjólk]]ur[[drykkur]] með [[kakó]]bragði framleiddur af [[Mjólkursamsalan|mjólkursamsölunni]]. ''Klói'' er kötturinn utan á fernunum og [[slagorð]] hans er ''þú færð kraft úr kókómjólk''. Þegar Klói fór að ganga á tveimur fótum, árið 2009, var líkamsbygging hans og göngulag byggt á srgnfræðingnum Stefáni Pálssyni Davíð Þór Jónssyni.
'''Kókómjólk''' er [[Ísland|íslenskur]] [[mjólk]]ur[[drykkur]] með [[kakó]]bragði framleiddur af [[Mjólkursamsalan|mjólkursamsölunni]]. ''Klói'' er kötturinn utan á fernunum og [[slagorð]] hans er ''þú færð kraft úr kókómjólk''. Þegar Klói fór að ganga á tveimur fótum, árið 2009, var líkamsbygging hans og göngulag byggt á sagnfræðingnum Stefáni Pálssyni.


== Innihald ==
== Innihald ==

Útgáfa síðunnar 27. september 2018 kl. 15:36

Kókómjólk er íslenskur mjólkurdrykkur með kakóbragði framleiddur af mjólkursamsölunni. Klói er kötturinn utan á fernunum og slagorð hans er þú færð kraft úr kókómjólk. Þegar Klói fór að ganga á tveimur fótum, árið 2009, var líkamsbygging hans og göngulag byggt á sagnfræðingnum Stefáni Pálssyni.

Innihald

Kókómjólk
Næringargildi í hverjum 100 g (3,5 únsur)
Orka 70 kkal   280 kJ
Kolvetni     9 g
- Sterkja  0,3 g
- Þar af sykrur 4,4 g
  - Laktósi 4,3 g  
- Trefjar  0,1 g  
Fita2,0 g
- Þar af mettaðar fitusýrur  1,3 g
Prótein 3,2 g
Ríbóflavín (B2-vítamín)  0.16 mg  11%
B12-vítamín  0.38 μg  16%
Kalsíum  107 mg11%
Fosfór  89 mg13%
Percentages are relative to US
recommendations for adults.
Heimild : Umfjöllun um kókómjólk á vef MS og
bakhlið 1. lítra kókómjólkur, skoðuð 21. janúar 2008

Heimild

Tengill