Fara í innihald

„Kolaportið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3481191
þetta er ekki auglýsingavefur
Lína 4: Lína 4:
Kolaportið opnaði fyrst í bílastæðakjallara [[Seðlabankinn|Seðlabankans]] við [[Arnarhóll|Arnarhól]] árið [[1989]].<ref>http://kolaportid.is/Index.aspx</ref> Fimm árum seinna flutti Kolaportið um set og er nú til húsa á fyrstu hæð [[Tollhúsið|Tollhússins]] við Tryggvagötu. <ref>http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html</ref> Í húsinu er Kaffi Port, kaffihús.
Kolaportið opnaði fyrst í bílastæðakjallara [[Seðlabankinn|Seðlabankans]] við [[Arnarhóll|Arnarhól]] árið [[1989]].<ref>http://kolaportid.is/Index.aspx</ref> Fimm árum seinna flutti Kolaportið um set og er nú til húsa á fyrstu hæð [[Tollhúsið|Tollhússins]] við Tryggvagötu. <ref>http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html</ref> Í húsinu er Kaffi Port, kaffihús.


Fyrirkomulagið er þannig að stóru gólfplássi Tollhússins er skipt niður í 6m² bása sem eru leigðir út. <ref>http://kolaportid.is/FAQ.aspx</ref> Það er ódýrst að leigja bás til að selja notaðar vörur. <ref>http://kolaportid.is/Prices.aspx</ref>
Fyrirkomulagið er þannig að stóru gólfplássi Tollhússins er skipt niður í 6m² bása sem eru leigðir út. <ref>http://kolaportid.is/FAQ.aspx</ref>


==Tenglar==
==Tenglar==

Útgáfa síðunnar 13. apríl 2014 kl. 22:10

Kolaportið

Kolaportið er vinsæll flóamarkaður í miðbæ Reykjavíkur sem er opinn um helgar.

Kolaportið opnaði fyrst í bílastæðakjallara Seðlabankans við Arnarhól árið 1989.[1] Fimm árum seinna flutti Kolaportið um set og er nú til húsa á fyrstu hæð Tollhússins við Tryggvagötu. [2] Í húsinu er Kaffi Port, kaffihús.

Fyrirkomulagið er þannig að stóru gólfplássi Tollhússins er skipt niður í 6m² bása sem eru leigðir út. [3]

Tenglar

Heimildir

  1. http://kolaportid.is/Index.aspx
  2. http://www.fastrik.is/fasteignir/saga.html
  3. http://kolaportid.is/FAQ.aspx