Fara í innihald

„XMLHttpRequest“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:XMLHttpRequest
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m laga tengil
Lína 1: Lína 1:
'''XMLHttpRequest''' ('''XHR''') er [[DOM]] [[API]] sem [[JavaScript]] frá [[ECMA]], [[ActiveX]] frá [[Microsoft]] og önnur vafraforskriftumál geta notað til að senda [[XML]]-beiðni til vefþjóns, sem keyrir þá hugsanlega eitthvert forrit eða sendir til baka uppfærðar upplýsingar, til dæmis um úrslit íþróttaleikja. Þessi tegund af [[AJAX]]-kóðun ætti ekki að rugla saman við [[XML Domain Request]] ([[XDR]]) sem er minni útgáfa af '''XMLHttpRequest''' hönnuð af [[Microsoft]].
'''XMLHttpRequest''' ('''XHR''') er [[DOM]] [[API]] sem [[JavaScript]] frá [[ECMA]], [[ActiveX]] frá [[Microsoft]] og önnur vafraforskriftumál geta notað til að senda [[XML]]-beiðni til vefþjóns, sem keyrir þá hugsanlega eitthvert forrit eða sendir til baka uppfærðar upplýsingar, til dæmis um úrslit íþróttaleikja. Þessi tegund af [[Ajax (forritun)|AJAX]]-kóðun ætti ekki að rugla saman við [[XML Domain Request]] ([[XDR]]) sem er minni útgáfa af '''XMLHttpRequest''' hönnuð af [[Microsoft]].


==Sýnidæmi==
==Sýnidæmi==

Útgáfa síðunnar 7. júní 2009 kl. 22:21

XMLHttpRequest (XHR) er DOM API sem JavaScript frá ECMA, ActiveX frá Microsoft og önnur vafraforskriftumál geta notað til að senda XML-beiðni til vefþjóns, sem keyrir þá hugsanlega eitthvert forrit eða sendir til baka uppfærðar upplýsingar, til dæmis um úrslit íþróttaleikja. Þessi tegund af AJAX-kóðun ætti ekki að rugla saman við XML Domain Request (XDR) sem er minni útgáfa af XMLHttpRequest hönnuð af Microsoft.

Sýnidæmi

Hér eru nokkur dæmi u XMLHttpRequest-kóða.

function ajax(url, vars, callbackFunction) {
  var beidni =  new XMLHttpRequest();
  beidni.open("POST", url, true);
  beidni.setRequestHeader("Content-Type",
                           "application/x-www-form-urlencoded");

  beidni.onreadystatechange = function() {
    var buid = 4, alltILagi = 200;
    if (beidni.readyState == buid && request.status == alltILagi) {
      if (beidni.responseText) {
        callbackFunction(beidni.responseText);
      }
    }
  };
  beidni.send(vars);
}
var beidni =  new XMLHttpRequest();
beidni.open("GET", url, false);
beidni.send(null);
if(!beidni.getResponseHeader("Date")) {
  var geymt = beidni;
  beidni =  new XMLHttpRequest();
  var efBreyttSidan = geymt.getResponseHeader("Last-Modified");
  efBreyttSidan = (efBreyttSidan) ?
      efBreyttSidan : new Date(0); // January 1, 1970
  beidni.open("GET", url, false);
  beidni.setRequestHeader("If-Modified-Since", efBreyttSidan);
  beidni.send("");
  if(request.status == 304) {
    beidni = geymt;
  }
}

Heimildir

[Kesteren, Anne]. „The XMLHttpRequest Object“. WorldWideWeb Consortium. Sótt 27. desember 2008. „The XMLHttpRequest Object specification defines an API that provides scripted client functionality for transferring data between a client and a server.“ {{cite web}}: Margir |author1= og |last1= tilgreindir (hjálp) Fyrirmynd greinarinnar var „XMLHttpRequest“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2008. Fyrirmynd greinarinnar var „XMLHttpRequest“ á frönsku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2008.