Fara í innihald

Eintæk vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. júlí 2011 kl. 11:53 eftir Thvj (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júlí 2011 kl. 11:53 eftir Thvj (spjall | framlög) (stærðfræðilegt fall)

Eintæk vörpun er vörpun sem hefur þann eiginleika að ólík stök í formengi hennar varpast í ólík stök í bakmenginu. Ef x er stak í formengi vörpunarinnar f þá gildir:

Með [[fall (stærðfræði)|falli í stærðfræði er yfirleitt átt við eintæka vörpun. Vörpun sem er bæði eintæk og átæk kallast gagntæk vörpun.