Fara í innihald

Síerra Leóne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 13. febrúar 2013 kl. 20:24 eftir MahdiBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. febrúar 2013 kl. 20:24 eftir MahdiBot (spjall | framlög) (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ba:Сьерра-Леоне)
Republic of Sierra Leone
(In Detail) (Full size)
Kjörorð: Unity - Freedom - Justice
(enska: Eining, frelsi, réttlæti)
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Freetown
Forseti Ernest Bai Koroma
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
116. sæti
71,740 km²
0.2%
Mannfjöldi
 - Samtals (2000)
 - Þéttleiki byggðar
102. sæti
5.426.618
76/km²
Sjálfstæði 27. apríl, 1961 frá Bretlandi
Gjaldmiðill leóne
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur High We Exalt Thee, Realm of the Free
Rótarlén .sl
Alþjóðlegur símakóði 232

Lýðveldið Síerra Leóne er land í Vestur-Afríku með strönd að Atlantshafi og landamæri að Gíneu í norðri og Líberíu í suðri. Nafnið kemur úr portúgölsku og merkir „Ljónafjöll“. Höfuðborgin, Freetown, var stofnuð af frelsuðum þrælum frá Nova Scotia árið 1792.

Barnadauði er þriðji mestur í Síerra Leóne, er er hann mestur í Líberíu þar sem hann er um 66 dauðsföll á hver þúsund börn. Á Fílabeinsströndinni er barnadauði næst mestur.[1]

Heimildir

  1. http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1115720
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

ak:Sierra Leone