Fara í innihald

Kókómjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. janúar 2008 kl. 22:24 eftir Ævar Arnfjörð Bjarmason (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. janúar 2008 kl. 22:24 eftir Ævar Arnfjörð Bjarmason (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kókómjólk''' er íslenskur mjólkurdrykkur með súkkulaðibragði framleiddur af mjólkursamsölunni. Kjörorð hans er ''Þú fæ...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Kókómjólk er íslenskur mjólkurdrykkur með súkkulaðibragði framleiddur af mjólkursamsölunni. Kjörorð hans er Þú færð kraft úr kókómjólk.

Innihald

Næringargildi í 100g

Orka 281 kJ / 67 kcal
Prótein 3,2 g
Kolvetni 9,0 g
  þar af mjólkursykur 4,3 g
  þar af súkrósi 4,4 g
  þar af sterkja 0,3 g
Fita 2,0 g
  þar af mettaðar fitusýrur 1,3 g
Trefjar 0,1 g
Natríum 0,04g
%RDS
B2-vítamín 0,16 mg 10
B12-vítamín 0,38 μg 38
Kalk 107 mg 13
Fosfór 89 mg 11

Heimild

Tengill