iDVD
Útlit
iDVD | |
Hönnuður | Apple |
---|---|
Nýjasta útgáfa | 6.0.3 |
Stýrikerfi | Mac OS X |
Notkun | Margmiðlunarforrit |
Vefsíða | http://apple.com/ilife/idvd/ |
iDVD er forrit frá Apple fyrir Mac OS X. Það er notað til að búa til DVD diska. Það er hægt að bæta við QuickTime kvikmyndum, MP3 tónlist og stafrænum myndum á DVD sem getur verið spilaður á venjulegum DVD spilara. Það er oft verið talið lokaskrefið í iLife pakkanum með því að safna saman öllu úr öðrum iLife forritum og koma því á DVD disk.
Apple forrit
| |
---|---|
Stýrikerfi: | OS X • Mac OS 9 |
Pakkar: | .Mac • iLife • iTunes • iWork • AppleWorks |
iLife: | iTunes • iPhoto • iWeb • iDVD • iMovie • GarageBand |
Áhugamannaforrit: | Final Cut Express • Logic Express |
Atvinnuforrit: | Aperture • Final Cut Studio • Logic Pro • Shake |
Forrit sem fylgja Mac OS X: | Front Row • iChat • Photo Booth • QuickTime • Safari • TextEdit • Core Animation • Mail |
Þjónar: | Apple Remote Desktop • Mac OS X Server • WebObjects • Xsan |
Hætt við: | HyperCard • MacDraw • Mac OS • MacPaint • MacProject • MacTerminal • MacWrite |