Fara í innihald

Flygill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 25. mars 2006 kl. 00:05 eftir BiT (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. mars 2006 kl. 00:05 eftir BiT (spjall | framlög)
A grand piano from Schiedmayer & Söhne, Stuttgart.

Flygill (eða á ensku grand piano) er tegund af píanó sem er oftast notað á tónleikum. Ramminn og strengirnir á flyglum eru ólíkt á píanóum ekki uppréttir heldur láréttir, og liggja strengirnir frá nótunum.

Flyglar eru vanalega notaðir á tónleikum þótt að barna-flyglar séu stundum notaðir í heimahúsum þar sem pláss er takmarkað. Strengir á flyglum eru lengri en á venjulegum píanóum og veldur þetta hærri tón og er þar að leiðandi betra að nota þetta við tónleika.

Sumir frægustu framleiðendur flygla er Yamaha og Kawai.

Sjá einnig