Flygill
Útlit
Flygill (eða á ensku grand piano) er tegund af píanó sem er oftast notað á tónleikum. Ramminn og strengirnir á flyglum eru ólíkt á píanóum ekki uppréttir heldur láréttir, og liggja strengirnir frá nótunum.
Flyglar eru vanalega notaðir á tónleikum þótt að barna-flyglar séu stundum notaðir í heimahúsum þar sem pláss er takmarkað. Strengir á flyglum eru lengri en á venjulegum píanóum og veldur þetta hærri tón og er þar að leiðandi betra að nota þetta við tónleika.
Sumir frægustu framleiðendur flygla er Yamaha og Kawai.