Fara í innihald

Grenijarpi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Karri
Karri
Kvenfugl
Kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Canachites
Tegund:
C. canadensis

Tvínefni
Canachites canadensis
Taczanowski, 1875
Útbreiðsla grenijarpa
Útbreiðsla grenijarpa
Undirtegundir
  • C. c. atratus (Grinnell, 1910)
  • C. c. canace (Linnaeus, 1766)
  • C. c. canadensis (Linnaeus, 1758)
  • C. c. franklinii (Douglas, 1829)
  • C. c. torridus (Uttal, 1939)
  • C. c. osgoodi (Bishop, 1900)
Samheiti
  • Dendragapus canadensis (Linnaeus, 1758)
  • Tetrao canadensis Linnaeus, 1758
  • Falcipennis canadensis

Grenijarpi (fræðiheiti: Canachites canadensis) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í barrskógabeltinu í N-Ameríku. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.


Tenglar

  1. BirdLife International (2014). Falcipennis canadensis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014. Sótt 3. janúar 2015.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.