Fara í innihald

iDVD

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
iDVD
HönnuðurApple
Nýjasta útgáfa6.0.3
StýrikerfiMac OS X
Notkun Margmiðlunarforrit
Vefsíða http://apple.com/ilife/idvd/

iDVD er forrit frá Apple fyrir Mac OS X. Það er notað til að búa til DVD diska. Hægt er að skrá QuickTime kvikmyndir, MP3 tónlist og stafrænar myndir á diskinn og spila hann á venjulegum DVD spilara. Forritið hefur oft verið talið lokaskrefið í iLife pakkanum með því að safna saman öllu úr öðrum iLife forritum og koma því á DVD disk.

Apple forrit
Stýrikerfi: OS XMac OS 9
Pakkar: .MaciLifeiTunesiWorkAppleWorks
iLife: iTunesiPhotoiWebiDVDiMovieGarageBand
Áhugamannaforrit: Final Cut ExpressLogic Express
Atvinnuforrit: ApertureFinal Cut StudioLogic ProShake
Forrit sem fylgja Mac OS X: Front RowiChatPhoto BoothQuickTimeSafariTextEditCore AnimationMail
Þjónar: Apple Remote DesktopMac OS X ServerWebObjectsXsan
Hætt við: HyperCardMacDrawMac OSMacPaintMacProjectMacTerminalMacWrite
  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.