30
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 30 (XXX í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á sunnudegi.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Rómverjar stofna borgina Tournai í Belgíu.
- 7. apríl - Krossfesting Jesú Krists samkvæmt einni kenningu (samkvæmt annarri kenningu átti hún sér stað 3. apríl 33).
- Líklegt upphaf páfadóms Péturs postula (stóð til 64).
- Fedros þýðir Dæmisögur Esóps og semur sínar eigin.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 8. nóvember - Nerva, rómverskur keisari (d. 98).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 7. apríl (föstudaginn langa) - Jesús Kristur krossfestur (f. um 4 f.Kr.) samkvæmt einni kenningu, en venja er að segja hann hafa dáið árið 33.
- Jóhannes skírari samkvæmt sumum kenningum, en líklegra ártal er um 36.