Maríusvunta
Útlit
Mariusvunta | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Ulva lactuca Linnaeus, 1753 |
Maríusvunta (fræðiheiti Ulva lactuca) er blaðlaga grænþörungur sem er 5 - 15 sm á lengd og 3 - 10 sem á breidd en getur orðið mikið stærri á lygnum stöðum.
Blaðið festist með stilk á stein. Maríusvunta vex um alla fjöru. Grænhimna (Monostroma gervillei) og marglýja (Ulvaria obscura) eru líkar maríusvuntu og erfitt að greina þessar tegundir sundur.