Fara í innihald

Maríusvunta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mariusvunta

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Grænþörungar (Chlorophyta)
Flokkur: Eiginlegir grænþörungar (Ulvophyceae)
Ættbálkur: Ulvales
Ætt: Ulvaceae
Ættkvísl: Ulva
Tegund:
U. lactuca

Tvínefni
Ulva lactuca
Linnaeus, 1753

Maríusvunta (fræðiheiti Ulva lactuca) er blaðlaga grænþörungur sem er 5 - 15 sm á lengd og 3 - 10 sem á breidd en getur orðið mikið stærri á lygnum stöðum.

Blaðið festist með stilk á stein. Maríusvunta vex um alla fjöru. Grænhimna (Monostroma gervillei) og marglýja (Ulvaria obscura) eru líkar maríusvuntu og erfitt að greina þessar tegundir sundur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.