Fara í innihald

„Jóladagatal Sjónvarpsins“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DoctorHver (spjall | framlög)
DoctorHver (spjall | framlög)
Lína 1: Lína 1:
'''Jóladagatal Sjónvarpsins''' er árlegur viðburður í Íslensku sjónvarpi þar sem taldir eru niður dagarnir til ljóla í formi sjónvarpsþátta RÚV sýndi fyrst Jóladagatalið Jólin Nálgast í Kærabæ árið 1988, árið 1989 var ekkert jóladagatal á dagskrá RÚV en allar götur síðan 1990 hefur jóladagatal verið árviss viðburður. RÚV hefur framleitt sjálft 9 þessara dagatal að meðlöldu "Jólinn Nálgast í Kærabæ". En einnig sýnt jóladagatöl frá öðrum löndum Þýskalandi, Danmörku, Noreygi og Svíþjóð.
'''Jóladagatal Sjónvarpsins''' er árlegur viðburður í Íslensku sjónvarpi þar sem taldir eru niður dagarnir til ljóla í formi sjónvarpsþátta RÚV sýndi fyrst Jóladagatalið Jólin Nálgast í Kærabæ árið 1988, árið 1989 var ekkert jóladagatal á dagskrá RÚV en allar götur síðan 1990 hefur jóladagatal verið árviss viðburður. RÚV hefur framleitt sjálft 9 þessara dagatal að meðlöldu "Jólinn Nálgast í Kærabæ". En einnig sýnt jóladagatöl frá öðrum löndum Þýskalandi, Danmörku, Noreygi og Svíþjóð.


==Íslensku Jóladagatölinn==
==Íslensku Jóladagatölin==
{| class="wikitable sortable"
{| class="wikitable sortable"
|-bgcolor="#cccccc"
|-bgcolor="#cccccc"
Lína 55: Lína 55:
|-
|-
|}
|}
==Erlend Dagatöl í Íslensku sjónvarpi==
==Erlend dagatöl í íslensku sjónvarpi==
{| class="wikitable sortable"
{| class="wikitable sortable"
|-bgcolor="#cccccc"
|-bgcolor="#cccccc"
Lína 69: Lína 69:
|-
|-
|2001
|2001
|'''Leyndardómar jólasveinsins'''<ref>{{cite news |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=148284&pageId=2129322&lang=is&q=leyndard%F3mar%20j%F3lasveinsins |title=Dagskrá |accessdate=15 Feb 2011|date=12 December 2001 |work=[[Fréttablaðið]]}}</ref>
|'''Leyndardómar jólasveinsins (Weihnachtsmann & Co. KG)'''<ref>{{cite news |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=148284&pageId=2129322&lang=is&q=leyndard%F3mar%20j%F3lasveinsins |title=Dagskrá |accessdate=15 Feb 2011|date=12 December 2001 |work=[[Fréttablaðið]]}}</ref>
|
|
|Þýskaland
|Þýskaland

Útgáfa síðunnar 15. desember 2020 kl. 04:40

Jóladagatal Sjónvarpsins er árlegur viðburður í Íslensku sjónvarpi þar sem taldir eru niður dagarnir til ljóla í formi sjónvarpsþátta RÚV sýndi fyrst Jóladagatalið Jólin Nálgast í Kærabæ árið 1988, árið 1989 var ekkert jóladagatal á dagskrá RÚV en allar götur síðan 1990 hefur jóladagatal verið árviss viðburður. RÚV hefur framleitt sjálft 9 þessara dagatal að meðlöldu "Jólinn Nálgast í Kærabæ". En einnig sýnt jóladagatöl frá öðrum löndum Þýskalandi, Danmörku, Noreygi og Svíþjóð.

Íslensku Jóladagatölin

Ár Titill Höfundur Endursýnt
1988 Jólin nálgast í Kærabæ Iðunn Steinsdóttir NEI
1990 Á baðkari til Betlehem Sigurður G. Valgeirsson & Sveinbjörn I. Baldvinsson Já (1995, 2004)
1991 Stjörnustrákur[1] Sigrún Eldjárn Já (1998, 2006)
1992 Tveir á báti[2] Kristín Atladóttir Já (2000)
1994 Jól á leið til jarðar[3] Friðrik Erlingsson & Sigurður Örn Brynjólfsson Já (1999, 2007)
1996 Hvar er Völundur?[4] Þorvaldur Þorsteinsson Já (2002, 2012, 2018
1997 Klængur sniðugi[5] Davíð Þór Jónsson & Steinn Ármann Magnússon Já (2003,2009)
2005 Töfrakúlan[6] Jóhann G. Jóhannsson & Þóra Sigurðardóttir Nei
2008 Jólaævintýri Dýrmundar Davíð Þór Jónsson, Halldór Gylfason & Þorkell Heiðarsson Nei

Erlend dagatöl í íslensku sjónvarpi

Ár Titill Höfundur Uppruna-land
1993 Jul i Mumindalen[7] Tove Jansson & Lars Jansson Svíþjóð
2001 Leyndardómar jólasveinsins (Weihnachtsmann & Co. KG)[8] Þýskaland
2010 Jul i Svingen Kjetil Indregard Noregur
2011 (E:2016) Pagten Maya Ilsøe Danmörk
2013 Julkongen Lars Gudmestad & Harald Rosenløw Eeg. Noregur
2014 Jesú og Jósefína Bo Hr. Hansen & Nikolaj Scherfig Danmörk
2015 Tímaflakkið DR, Poul Berg and Kaspar Munk Danmörk
2017 Snæholt Hege Waagbø Noregur
2019 Julkongen Lars Gudmestad & Harald Rosenløw Eeg. Noregur
2020 Jóladagatalið - Jól í Snædal Kjetil Indregard Noregur
  1. „Jólaævintýri Sigrúnar Eldjárns“. Þjóðviljinn. 7. desember 1991. Sótt 15 Feb 2011.
  2. „Ekki upphaf að rithöfundaferli [[[sic#sic|sic]]]. Morgunblaðið. 10. desember 1992. Sótt 15 Feb 2011. {{cite news}}: Árekstur í URL og wikihlekki (hjálp)
  3. „Brúðumyndin kemur til Íslands“. Morgunblaðið. 24. nóvember 1994. Sótt 15 Feb 2011.
  4. „Jóladagatal Sjónvarpsins“. Morgunblaðið. 1. desember 1996. Sótt 15 Feb 2011.
  5. „Hver er Klængur sniðugi?“. Morgunblaðið. 3. desember 1997. Sótt 15 Feb 2011.
  6. „Bjarga jólunum frá öfundsjúkum töfrakarli“. Fréttablaðið. 27. nóvember 2005. Sótt 15 Feb 2011.
  7. „Dagskrá“. Morgunblaðið. 2. desember 1993. Sótt 15 Feb 2011.
  8. „Dagskrá“. Fréttablaðið. 12. desember 2001. Sótt 15 Feb 2011.