Fara í innihald

Kjörnir alþingismenn 1959 (fyrri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningar 1959 (júní).

Reykjavíkurkjördæmi

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkurinn 1908 Forseti Alþingis. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
2 Björn Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1895
3 Einar Olgeirsson Alþýðubandalagið 1902 Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins
4 Jóhann Hafstein Sjálfstæðisflokkurinn 1915
5 Gylfi Þ. Gíslason Alþýðuflokkurinn 1917 Iðnaðar, mennta og viðskiptaráðherra
6 Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkurinn 1910
7 Þórarinn Þórarinsson Framsóknarflokkurinn 1914
8 Ragnhildur Helgadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1930 2. varaforseti Alþingis

Hafnarfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Matthías Á. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1931

Gullbringu og Kjósarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkurinn 1892 Formaður Sjálfstæðisflokksins

Árnessýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ágúst Þorvaldsson Framsóknarflokkurinn 1907 Brúnastaðir
2 Sigurður Ó. Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1896 Selfoss


Rangárvallasýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ingólfur Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1909 Hella
2 Björn Fr. Björnsson Framsóknarflokkurinn 1909 Hvolsvöllur

Vestmannaeyjar

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staður
Guðlaugur Gíslason Sjálfstæðisflokkurinn 1908 Vestmannaeyjar

Vestur Skaftafellssýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Óskar Jónsson Framsóknarflokkurinn 1899 Vík

Austur Skaftafellssýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Páll Þorsteinsson Framsóknarflokkurinn 1909 Hnappavellir

Suður Múlasýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Eysteinn Jónsson Framsóknarflokkurinn 1906 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins
2 Vilhjálmur Hjálmarsson Framsóknarflokkurinn 1914 Brekka, Mjóafirði

Norður Múlasýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Páll Zóphóníasson Framsóknarflokkurinn 1886 1. varaforseti efri deildar Alþingis
2 Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1896 Borgarfjörður Eystri

Seyðisfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Björgvin Jónsson Framsóknarflokkurinn 1925

Norður Þingeyjarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Gísli Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1903 Hóll

Suður Þingeyjarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Karl Kristjánsson Framsóknarflokkurinn 1895 Húsavík

Eyjafjarðarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Bernharð Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1889 Þverá
2 Magnús Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1919 Melur
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Jónas G. Rafnar Sjálfstæðisflokkurinn 1920 1. varaforseti neðri deildar Alþingis

Siglufjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staður
Einar Ingimundarson Sjálfstæðisflokkurinn 1917 Siglufjörður

Skagafjarðarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ólafur Jóhannesson Framsóknarflokkurinn 1913
2 Gunnar Gíslason Sjálfstæðisflokkurinn 1914 Glaumbær

Austur Húnavatnssýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Björn Pálsson Framsóknarflokkurinn 1905 Ytri-Langamýri

Vestur Húnavatnssýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Skúli Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1900 Hvammstangi

Strandasýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Hermann Jónasson Framsóknarflokkurinn 1896 Formaður Framsóknarflokksins

Ísafjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staður
Kjartan J. Jóhannsson Sjálfstæðisflokkurinn 1907 Ísafjörður

Norður Ísafjarðarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Sigurður Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1915 Vigur

Vestur Ísafjarðarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Þorvaldur G. Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1919

Barðastrandasýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Gísli Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1889 Bíldudalur
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Ásgeir Bjarnason Framsóknarflokkurinn 1914 Ásgarður

Snæfells og Hnappadalssýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Sigurður Ágústsson Sjálfstæðisflokkurinn 1897 Stykkishólmur

Mýrasýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Halldór E. Sigurðsson Framsóknarflokkurinn 1915 Borgarnes

Borgarfjarðarsýsla

[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Jón Árnason Sjálfstæðisflokkurinn 1909 Akranes

Landskjörnir

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Hannibal Valdimarsson Alþýðubandalagið 1903 Formaður Alþýðubandalagsins Ísafjörður
2 Eggert Þorsteinsson Alþýðuflokkurinn 1925 Forseti efri deildar Alþingis Reykjavík
3 Gunnar Jóhannsson Alþýðubandalagið 1895 Siglufjörður
4 Emil Jónsson Alþýðuflokkurinn 1902 Forsætis, samgöngu og sjávarútvegsráðherra. Formaður Alþýðuflokksins Hafnarfjörður
5 Finnbogi Rútur Valdimarsson Alþýðubandalagið 1906 Kópavogur
6 Guðmundur Í. Guðmundsson Alþýðuflokkurinn 1909 Utanríkis og fjármálaráðherra. Varaformaður Alþýðuflokksins Hafnarfjörður
7 Karl Guðjónsson Alþýðubandalagið 1917 Vestmannaeyjar
8 Björn Jónsson Alþýðubandalagið 1916 2. varaforseti efri deildar Alþingis Akureyri
9 Steindór Steindórsson Alþýðuflokkurinn 1902 2. varaforseti neðri deildar Alþingis Akureyri
10 Lúðvík Jósepsson Alþýðubandalagið 1914 Neskaupstaður
11 Friðjón Skarphéðinsson Alþýðuflokkurinn 1909 Dóms, félags og landbúnaðarráðherra Akureyri
Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 20 7 13 19 1 8 12
Framsóknarflokkurinn 19 1 18 19 0 6 13
Alþýðubandalagið 7 2 5 7 0 0 7
Alþýðuflokkurinn 6 4 2 6 0 1 5
Alls 52 14 38 51 1 15 37

Ráðherrar

[breyta | breyta frumkóða]
Embætti 1959 Fl.
Forsætis, samgöngu og sjávarútvegsráðherra Emil Jónsson A
Utanríkis og fjármálaráðherra Guðmundur Í. Guðmundsson A
Iðnaðar, mennta og viðskiptaráðherra Gylfi Þ. Gíslason A
Dóms, félags og landbúnaðarráðherra Friðjón Skarphéðinsson A

Forsetar Alþingis

[breyta | breyta frumkóða]
Embætti 1959 Fl.
Forseti Alþingis Bjarni Benediktsson D
1. varaforseti
2. varaforseti Ragnhildur Helgadóttir D
Forseti efri deildar Eggert Þorsteinsson A
1. varaforseti e.d. Páll Zóphóníasson B
2. varaforseti e.d. Björn Jónsson G
Forseti neðri deildar
1. varaforseti n.d. Jónas G. Rafnar D
2. varaforseti n.d. Steindór Steindórsson A


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1956
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1959 (seinni)