Fara í innihald

diskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 26. apríl 2017 kl. 02:19 eftir OctraBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. apríl 2017 kl. 02:19 eftir OctraBot (spjall | framlög) (Bot: Rydder vekk gamle interwikilenker)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Íslenska


Fallbeyging orðsins „diskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall diskur diskurinn diskar diskarnir
Þolfall disk diskinn diska diskana
Þágufall diski diskinum/ disknum diskum diskunum
Eignarfall disks disksins diska diskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

diskur (karlkyn); sterk beyging

[1] leirtau
[2] tölvuorð:
[2a] harður diskur, seguldiskur
[2b] disklingur
Afleiddar merkingar
geisladiskur
Sjá einnig, samanber
fljúgandi diskur

Þýðingar

Tilvísun

Diskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „diskur
Íðorðabankinn428580