Spurningarmerki

Útgáfa frá 9. mars 2015 kl. 14:50 eftir 130.208.135.9 (spjall) Útgáfa frá 9. mars 2015 kl. 14:50 eftir 130.208.135.9 (spjall)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Spurningarmerki (táknað ?) er í prentlist greinarmerki sem kemur í stað punkts í enda spurningar. Í ritaðri grísku er semíkomma (;) notuð sem spurningarmerki.

Tengt efni

breyta