John Milton

enskt skáld, ritgerðarmaður og ríkisstarfsmaður

John Milton (9. desember 16088. nóvember 1674) var enskt skáld og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir kvæði sitt Paradísarmissi. Milton var lengi hampað sem höfuðskáldi Englendinga en vinsældir hans dvínuðu nokkuð um miðja 20. öld. Milton hafði mikil áhrif á John Keats, Alexander Pope, William Wordsworth og Percy Shelley svo fáeinir séu nefndir.

John Milton

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.