Keila (rúmfræði)
Keila er þrívítt form í rúmfræði.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d2/Cone_3d.png/220px-Cone_3d.png)
Formúlur
breytaFlatarmál
breytaFlatarmál möttuls
breyta
Rúmmál
breytaRúmmál keilu er
þar sem
- er hæð
- er radíus hringlaga grunnflatar
Yfirborð keilu er flatarmál grunnflatar + flatarmál möttuls.
þar sem :
- er hæð
- er radíus hringlaga grunnflatar.
- er langhlið (hypotenus) í þríhyrnings með hliðar og .
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Keila (rúmfræði).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist keilu.