Neon

frumefni með efnatáknið Ne og sætistöluna 10

Neon er frumefni með skammstöfunina Ne og er númer tíu í lotukerfinu. Litlaust og nærri óvirkt eðalgas. Neon gefur frá sér auðþekkjanlegan rauðan ljóma þegar það er notað í rafeindalömpum eða neonljósaskiltum. Það finnst í mjög smáum skömmtum í andrúmsloftinu.

  Helín  
Flúor Neon
  Argon  
Efnatákn Ne
Sætistala 10
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 0,8999 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 20,1797 g/mól
Bræðslumark 24,56 K
Suðumark 27,07 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið


  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.