Yugawaralít er fágætt og fundarstaðir fáir á Íslandi.

Steindin Yugawaralít

Lýsing

breyta

Myndar glæra, oft hvíta, þunna kristala. Kristalar oft smáir en oft einn cm á stærð, þá ílangar plötur og með glergljáa

  • Efnasamsetning: CaAl2Si6O16 • 4H2O
  • Kristalgerð: mónóklín
  • Harka: 4½
  • Eðlisþyngd: 2,19-2,25
  • Kleyfni: greinileg á tvo vegu

Útbreiðsla

breyta

Yugawaralít finnst í vel ummynduðu andesíti og þóleiíti í jarðinum á fornum jarðhitakerfum. Það hefur fundist í Hvalfirði.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2