Alþingiskosningar
kosningar til íslenska löggjafarþingsins
Alþingiskosningar eru kosningar til íslenska löggjafarþingsins, Alþingis. Alþingiskosningar fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti nema þing sé rofið áður en kjörtímabili lýkur. Kosningarétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar yfir 18 ára aldri sem hafa átt lögheimili á Íslandi. Hafi maður verið búsettur erlendis lengur en 16 ár þarf þó að sækja sérstaklega um kosningaréttinn. Kjörgengi hafa allir þeir sem hafa kosningarétt og óflekkað mannorð en hæstaréttardómarar eða umboðsmaður Alþingis eru þó ekki kjörgengir né heldur Forseti Íslands.
Kosningarnar eru listakosningar, fulltrúar eru valdir af framboðslistum í samræmi við fjölda atkvæða. Síðan 2003 hefur landinu verið skipt upp í 6 kjördæmi.
Listi yfir Alþingiskosningar
breytaRáðgjafarþing
breyta- Alþingiskosningar 1844
- Alþingiskosningar 1852
- Alþingiskosningar 1858
- Alþingiskosningar 1864
- Alþingiskosningar 1869
- Alþingiskosningar 1874
- Aukakosningar 1875-1879
- Alþingiskosningar 1880
- Aukakosningar 1881-1885
- Alþingiskosningar 1886
- Aukakosningar 1887-1891
- Alþingiskosningar 1892
- Alþingiskosningar 1894
- Aukakosningar 1895-1899
- Alþingiskosningar 1900
- Alþingiskosningar 1902
- Alþingiskosningar 1903
- Aukakosningar 1904
- Alþingiskosningar í kaupstöðum 1904
Konungsríkið Ísland (Fullveldi)
breyta- Alþingiskosningar 1919
- Alþingiskosningar 1923
- Alþingiskosningar 1927
- Alþingiskosningar 1931
- Alþingiskosningar 1933
- Alþingiskosningar 1934
- Alþingiskosningar 1937
- Alþingiskosningar 1942 (júlí)
- Alþingiskosningar 1942 (október)
- Til viðbótar við almennar alþingiskosningar var svokallað landskjör viðhaft þar sem nokkur hluti þingmanna var kjörinn. Frá 1916-30 var fjórum sinnum gengið til hefðbundinna landskjörskosninga og einna aukakosninga.
Lýðveldið
breyta- Alþingiskosningar 1946
- Alþingiskosningar 1949
- Alþingiskosningar 1953
- Alþingiskosningar 1956
- Alþingiskosningar 1959 (júní)
- Alþingiskosningar 1959 (október)
- Alþingiskosningar 1963
- Alþingiskosningar 1967
- Alþingiskosningar 1971
- Alþingiskosningar 1974
- Alþingiskosningar 1978
- Alþingiskosningar 1979
- Alþingiskosningar 1983
- Alþingiskosningar 1987
- Alþingiskosningar 1991
- Alþingiskosningar 1995
- Alþingiskosningar 1999
- Alþingiskosningar 2003
- Alþingiskosningar 2007
- Alþingiskosningar 2009
- Alþingiskosningar 2013
- Alþingiskosningar 2016
- Alþingiskosningar 2017
- Alþingiskosningar 2021
- Alþingiskosningar 2024
Heimildir
breyta- Eggert Þór Bernharðsson, „Alþingismenn og úrslit þingkosninga á landshöfðingjatímanum: Kosningahandbók fyrir árin 1874-1904“. Sótt 18. apríl 2006.
- Hagstofa Íslands