Solanum er stór og fjölbreytt ættkvísl blómstrandi plantna, sem inniheldur tvær mikilvægar nytjaplöntur; kartöflur og tómata. Einnig eru margar skrautplöntur innan ættkvíslarinnar.

Solanum
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range
Brazilian nightshade (Solanum seaforthianum)
Brazilian nightshade (Solanum seaforthianum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Undirættkvíslir

Bassovia
Leptostemonum
Lyciosolanum
Solanum
(en sjá texta)

Samheiti

Androcera Nutt.
Aquartia Jacq.
Artorhiza Raf.
Bassovia Aubl.
Battata Hill
Bosleria A.Nelson
Ceranthera Raf.
Cliocarpus Miers
Cyphomandra Mart. ex Sendtn.
Diamonon Raf.
Dulcamara Moench
Lycopersicon Mill.
Melongena Mill.
Normania Lowe
Nycterium Vent.
Ovaria Fabr.
Parmentiera Raf. (non DC.: preoccupied)
Petagnia Raf.
Pheliandra Werderm.
Pseudocapsicum Medik.
Scubulus Raf.
Solanastrum Fabr.
Solanocharis Bitter
Solanopsis Bitter
Triguera Cav.

Solanum tegundir sýna mikinn breytileika í vaxtareiginleikum, frá einærum plöntum til fjölærra, klifurjurtir, runnar og lítil tré. Margar ættkvíslir sem áður voru taldar sjálfstæðar eins og Lycopersicon (tómatar) og Cyphomandra eru nú settar undir Solanum sem undirættkvíslir eða deildir. Þannig telur ættkvíslin nú um 1,500–2,000 tegundir.

Ættkvíslarnafnið var fyrst notað af Pliny eldri (23–79) yfir plöntu sem var einnig nefnd strychnos, líklegast S. nigrum. Uppruni orðsins er óviss, hugsanlega dreginn af latneska orðinu sol, í merkingunni "sól", með vísun í að hún væri á sólríkum stað. Annar möguleiki er að rótin er solare, í merkingunni "að róa", eða solamen, í merkingunni "hugga", sem væri vísun í virkni jurtasrinnar.[1]

Matjurtir

breyta

Mesti partur plantnanna, sérstaklega grænir hlutar og óþroskaðir ávextir eru eitraðir mönnum (en ekki endilega öðrum dýrum), en margar tegundirnar eru með æta hluta, svo sem ber, blöð, eða hnýði. Þrjár tegundir eru sérstaklega mikilvægar í matvælaframleiðslu:


Skrautplöntur

breyta

Algengustu skrautjurtirnar eru:-


Flokkun

breyta

Ættkvíslin var sett af Carl Linnaeus 1753.[3] Niðurdeiling ættkvíslarinnar hefur löngum verið vandamál, en smátt og smátt er að koma samstaða.

Subgenus Bassovia

breyta

Section Allophylla

Section Cyphomandropsis

Section Pachyphylla

Subgenus Leptostemonum

breyta
 
Solanum palinacanthum
 
Ávöxtur S. atropurpureum
 
Blóm S. robustum
 
Blóm S. wendlandii
 
Ber S. pyracanthum

Section Acanthophora

Section Androceras: 12 spp.[1]

  • Series Androceras
  • Series Violaceiflorum
  • Series Pacificum

Section Anisantherum
Section Campanulata
Section Crinitum
Section Croatianum
Section Erythrotrichum

Section GraciliflorumSnið:Verify source
Section Herposolanum

Section Irenosolanum

Section Ischyracanthum
Section Lasiocarpa

Section Melongena

Section Micracantha

Section Monodolichopus
Section Nycterium
Section Oliganthes

Section Persicariae

Section Polytrichum
Section Pugiunculifera
Section Somalanum
Section Torva

Subgenus Lyciosolanum

breyta

Subgenus Solanum sensu stricto

breyta
 
Solanum erianthum
 
Blómskollakirsis (S. laxum)
 
Ber S. pimpinellifolium
 
Svartar kartöflur (S. tuberosum) frá Andesfjöllum
 
Blóm S. torvum
 
Yellow nightshade (S. villosum) fruit

Section Afrosolanum
Section Anarrhichomenum

Section Archaesolanum

Section Basarthrum

Section Benderianum
Section Brevantherum

Section Dulcamara

Section Herpystichum
Section Holophylla

Section Juglandifolia

Section Lemurisolanum
Section Lycopersicoides

Section Lycopersicon

Section Macronesiotes
Section Normania
Section Petota

Section Pteroidea
Section Quadrangulare
Section Regmandra
Section Solanum

Ýmsar aðrar tegundir

breyta
 
S. furcatum
 
Blóm S. umbelliferum

Áður undir Solanum

breyta
 
Lycianthes rantonnetii hefur oft verið flokkuð undir Solanum

Nokkrar tegundir af öðrum ættkvíslum hafa fyrrum verið settar undir Solanum:

Tilvísanir

breyta
  1. Quattrocchi, U. (2000). CRC World Dictionary of Plant Names. 4 R-Z. árgangur. USA: Taylor and Francis. bls. 2058. ISBN 978-0-8493-2678-3.
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  3. „Solanum Phylogeny“. Solanaceae Source. Natural History Museum. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2008. Sótt 1. nóvember 2009.
  4. Tepe, E. J.; Ridley, G.; Bohs, L. (2012). „A new species of Solanum named for Jeanne Baret, an overlooked contributor to the history of botany“ (pdf). PhytoKeys. 2012 (8): 37–47. doi:10.3897/phytokeys.8.2101. PMC 3254248. PMID 22287929.
  5. 5,0 5,1 Anderson, G. J.; Martine, C. T.; Prohens, J.; Nuez, F. (2006). „Solanum perlongistylum and S. catilliflorum, New Endemic Peruvian Species of Solanum, Section Basarthrum, Are Close Relatives of the Domesticated Pepino, S. muricatum“. Novon: A Journal for Botanical Nomenclature. 16 (2): 161–167. doi:10.3417/1055-3177(2006)16[161:SPASCN]2.0.CO;2. ISSN 1055-3177.
  6. Ochoa, C. M. (2006). Solanum tergosericeum (Solanaceae sect. Basarthrum): A new species from Peru“ (PDF). Phytologia. 88 (2): 212–215. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5. mars 2012. Sótt 3. maí 2018.

Ytri tenglar

breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.