Fara í innihald

Blender

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. febrúar 2007 kl. 21:43 eftir Nori (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. febrúar 2007 kl. 21:43 eftir Nori (spjall | framlög) (Ný síða: '''Blender''' er frjálst forrit sem er notað til að búa til myndir og hreyfingu í þrívídd. Blender er hægt að fá á nokkur stýrikerfi, meðal annars [[Microso...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Blender er frjálst forrit sem er notað til að búa til myndir og hreyfingu í þrívídd. Blender er hægt að fá á nokkur stýrikerfi, meðal annars Microsoft Windows, Mac OS X, GNU/Linux, IRIX, Solaris, FreeBSD, SkyOS, MorphOS og Pocket PC. Blender er með svipað gott þrívíddar forrit eins og Softimage|XSI, Cinema 4D, 3D Studio Max og Maya. Blender er kóðað með Python.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.