Fara í innihald

Þuríðarbúð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. júní 2013 kl. 01:51 eftir Kiwi (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2013 kl. 01:51 eftir Kiwi (spjall | framlög) (+fl)

Þuríðarbúð er sjóminjasafn á Stokkseyri sem stendur þar sem sjóbúð Þuríðar formanns er talin hafa staðið og er til minningar um hana. Búðin var vígð 26. júní 1949.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.