Fara í innihald

Al-Bireh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 4. maí 2022 kl. 13:49 eftir 2a00:f41:2c25:7865:0:5f:1d97:2e01 (spjall) Útgáfa frá 4. maí 2022 kl. 13:49 eftir 2a00:f41:2c25:7865:0:5f:1d97:2e01 (spjall)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Karlar í al-Bireh dansa þjóðdansa.

Al-Bireh er borg í Palestínu sem liggur að Ramallah. Margir brunnar og vatnslindir eru í borginni og er nafn hennar dregið af því. al-Bireh er staðsett á krossgötum milli norðurs og suðurs en úlfaldalestirnar fóru fá fornu fari milli Jerúsalem og Nablus. Árið 2006 var íbúafjöldi borgarinnar 39.538.