Fara í innihald

Ígor Stravínskíj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. nóvember 2022 kl. 21:29 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. nóvember 2022 kl. 21:29 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (→‎top: aðgreini New York using AWB)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Ígor Stravinskíj

Ígor Fjodorovítsj Stravinskíj (rússneska: И́горь Фёдорович Страви́нский) (17. júní 1882 - 6. apríl 1971) var eitt mikilvægasta tónskáld tuttugustu aldar. Hann fæddist í bænum Oranienbaum í Rússlandi, en flutti síðar til Parísar í Frakklandi og seinna til New York í Bandaríkjunum.

Hann er þekktastur fyrir þrjá balletta sem hann samdi snemma á ferli sínum; L'Oiseau de feu (Eldfuglinn), Pétrouchka og Le sacre du printemps (Vorblótið).