1640
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1640 (MDCXL í rómverskum tölum) var 40. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 9. febrúar - Íbrahím 1. tók við embætti Tyrkjasoldáns við lát bróður síns, Múraðs 4..
- 7. júní - Sláttumannaófriðurinn hófst í Katalóníu.
- Nóvember - Karl 1. Englandskonungur boðaði Langa þingið til að semja um friðarskilmála við Skota í Biskupastríðinu.
- 1. desember - Íberíusambandið leystist upp og Portúgal endurheimti sjálfstæði sitt frá Spáni þegar Jóhann 4. var hylltur sem konungur Portúgals.
Ódagsettir atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Åbo-akademían var stofnuð í Finnlandi.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 1. apríl - Georg Mohr, danskur stærðfræðingur (d. 1697).
- 9. júní - Leópold 1. keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. 1705).
- 10. júlí - Aphra Behn, enskt leikskáld (d. 1689).
- 6. desember - Claude Fleury, franskur sagnaritari (d. 1723).
- 13. desember - Robert Plot, enskur náttúrufræðingur (d. 1696).
Ódagsett
[breyta | breyta frumkóða]- (líklega) Steinunn Finnsdóttir, íslenskt skáld.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 9. febrúar - Múrað 4. Tyrkjasoldán (f. 1612).
- 10. apríl - Agostino Agazzari, ítalskt tónskáld (f. 1578).
- 30. maí - Peter Paul Rubens, flæmskur listmálari (f. 1577).