Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1976

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1976 Afríkukeppni landsliða
1976 የአፍሪካ ዋንጫ
Upplýsingar móts
MótshaldariEþíópía
Dagsetningar29. febrúar til 14. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Marokkó (1. titill)
Í öðru sæti Gínea
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Egyptaland
Tournament statistics
Leikir spilaðir18
Mörk skoruð54 (3 á leik)
Markahæsti maður Mamadou Aliou Keïta (4 mörk)
Besti leikmaður Ahmed Faras
1974
1978

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1976 fór fram í Eþíópíu 29. febrúar til 14. mars. Það var 10. Afríkukeppnin og lauk með því að Marokkómenn urðu meistarar í fyrsta sinn.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Addis Ababa Dire Dawa
Addis Ababa leikvangurinn Dire Dawa leikvangurinn
Fjöldi sæta: 30.000 Fjöldi sæta: 18.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Gínea 3 2 1 0 5 3 +2 5
2 Egyptaland 3 1 2 0 4 3 +1 4
3 Eþíópía 3 1 1 1 4 3 +1 3
4 Úganda 3 0 0 3 2 6 -4 0
29. febrúar
Eþíópía 2:0 Úganda Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Sheferahu 2, Seyoum 83
29. febrúar
Egyptaland 1:1 Gínea Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Youssou N'Diaye, Senegal
Basry 43 B. Sylla 44 (vítasp.)
3. mars
Egyptaland 2:1 Úganda Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Dómari: Théophile Lawson-Hétchéli, Tógó
Abdou 26, Basry 32 Obua 21
3. mars
Eþíópía 1:2 Gínea Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Sheferahu 40 N'Jo Léa 15, Petit Sory 85
5. mars
Gínea 2:1 Úganda Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Dómari: John Amenghor, Gana
N'Jo Léa 2, Sylla 20 Muguwa 85
5. mars
Eþíópía 1:1 Egyptaland Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Ali 46 Shehata 26
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 2 1 0 6 3 +3 5
2 Nígería 3 2 0 1 6 5 +1 4
3 Súdan 3 0 2 1 3 4 -1 2
4 Zaire 3 0 1 2 3 6 -3 1
1. mars
Nígería 4:2 Zaire Dire Dawa leikvangurinn, Dire Dawa
Dómari: Hédi Seoudi, Túnis
Mohammed 28, 44, Ojebode 37 (vítasp.), Usiyan 90 Kabasu 51, Ekofa 58
1. mars
Marokkó 2:2 Súdan Dire Dawa leikvangurinn, Dire Dawa
Dómari: Gratian Matovu, Tansaníu
Fetoui 1, Abouali 58 Ali Gagarin 9, 79 (vítasp.)
4. mars
Nígería 1:0 Súdan Dire Dawa leikvangurinn, Dire Dawa
Dómari: Nyirenda Chayu, Sambíu
Usiyan 8
4. mars
Marokkó 1:0 Zaire Dire Dawa leikvangurinn, Dire Dawa
Dómari: Yousef Alghoul, Líbíu
Zahraoui 80
6. mars
Marokkó 3:1 Nígería Dire Dawa leikvangurinn, Dire Dawa
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Bernard Grah, Fílabeinsströndinni
Faras 8, Tazi 19, Chebbak 81 Ojebode 81
6. mars
Zaire 1:1 Súdan Dire Dawa leikvangurinn, Dire Dawa
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Robert Foiret, Máritíus
Mulamba 41 Ali Gagarin 14

Úrslitariðill

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 1 2 0 5 3 +2 5
2 Gínea 3 1 2 0 6 4 +2 4
3 Nígería 3 1 1 1 5 5 0 3
4 Egyptaland 3 0 0 3 5 9 -4 0
9. mars
Gínea 1:1 Nígería Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Hédi Seoudi, Túnis
Camara 88 Lawal 55
9. mars
Marokkó 2:1 Egyptaland Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Yousef Alghoul, Líbíu
Faras 23, Zahraoui 88 Abou Rehab 34
11. mars
Marokkó 2:1 Nígería Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Youssou N'Diaye, Senegal
Faras 82, Guezzar 87 Mohammed 57
11. mars
Gínea 4:2 Egyptaland Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Théophile Lawson-Hétchéli, Tógó
N'Jo Léa 24, 65, Sultan 53 (sjálfsm.), M. Sylla 62 Abdou 33, El-Seyagui 86
14. mars
Nígería 1:1 Egyptaland Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Bernard Grah, Fílabeinsströndinni
Ilerika 35, 62, Lawal 82 El Khatib 7, Khalil 86
14. mars
Gínea 1:1 Marokkó Addis Ababa leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Nyirenda Chayu, Sambíu
Souleymane 33 Baba 86

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk
3 mörk