Fara í innihald

Altmark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landamörk Altmarks innan fyrrverandi markgreifadæmisins Brandenborgar, um 1440[1][2]

Altmark er svæði í norðurhluta Saxlands-Anhalt í Þýskalandi. Það var áður vesturhluti fyrst markgreifadæmisins Brandenborgar og svo konungsríkis Prússlands.







Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Brandenburg bis zum Tode des 1. Zollernfürsten Friedrich I. 1134–1440“. https://gsta.preussischer-kulturbesitz.de/recherche/geografischer-wegweiser.html. Geheimes Staatsarchiv Preußischer Kulturbesitz. Sótt 29. mars 2024.
  2. „Die Geschichte Brandenburgs“. https://www.politische-bildung-brandenburg.de/brandenburg/geschichte. Brandenburgische Landeszentrale für politische Bildung. Sótt 29. mars 2024.