Fara í innihald

American Basketball Association

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

American Basketball Association (ABA) var bandarísk atvinnumannadeild í körfubolta sem stofnuð var árið 1967. Fyrsti framkvæmdarstjóri hennar var körfuboltagoðsögnin George Mikan.[1] Ein helsta nýbreytnin sem Mikan kom með inn í deildina var þriggja stiga skotið sem seinna var tekið upp í NBA deildinni.[2] Eftir margra ára viðræður þá sameinaðist ABA við NBA-deildina árið 1976 og fluttust við það fjögur lið yfir, San Antonio Spurs, Indiana Pacers, New York Nets og Denver Nuggets.[3]

Listi yfir ABA meistara

[breyta | breyta frumkóða]
Yfirlit yfir úrslitaseríur ABA
Árið Vesturdeild Leikir Austurdeild Vesti leikmaður úrslitaseríunnar
1967–68 New Orleans Buccaneers 3–4 Pittsburgh Pipers Connie Hawkins, Pittsburgh
1968–69 Oakland Oaks 4–1 Indiana Pacers Warren Jabali, Oakland
1969–70 Los Angeles Stars 2–4 Indiana Pacers Roger Brown, Indiana
1970–71 Utah Stars 4–3 Kentucky Colonels Zelmo Beaty, Utah
1971–72 Indiana Pacers 4–2 New York Nets Freddie Lewis, Indiana
1972–73 Indiana Pacers 4–3 Kentucky Colonels George McGinnis, Indiana
1973–74 Utah Stars 1–4 New York Nets Julius Erving, New York
1974–75 Indiana Pacers 1–4 Kentucky Colonels Artis Gilmore, Kentucky

Eftir að liðunum fækkaði niður í sjö lið um mitt síðasta tímabil deildarinnar þá aflýstu forsvarsmenn hennar restinni af deildarkeppninni og spilaði úrslitaseríu á milli New York Nets og Denver Nuggets.[4]

ABA úrslitakeppni
Árið Sigurvegari Leikir Keppendur MVP í úrslitakeppninni
1975–76 New York Nets 4–2 Denver Nuggets Julius Erving, New York

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jason Jones; Rob Peterson. „George Mikan would have turned 100 this year. Legacy of 'Mr. Basketball' lives on“. New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 9. nóvember 2024.
  2. Walker, Rhiannon. „When the ABA added the 3-point line and multicolored ball: Forgotten Fridays“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 10. nóvember 2024.
  3. Jed Katz (17. júní 2024). „This Day in History: ABA Nets Merge to NBA“. Sports Illustrated (enska). Sótt 9. nóvember 2024.
  4. „Bedlam in Broadcasting: Remembering the Chaos of Julius Erving Slicing Up the Nuggets“. SI (bandarísk enska). 6. júní 2023. Sótt 10. nóvember 2024.