David Lean
Útlit
David Lean (fæddur 25. mars 1908 í Croydon á Englandi; látinn 16. apríl 1991 í London) var enskur kvikmyndaleikstjóri. Hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir Brúna yfir Kwai-fljót (1957) og Arabíu-Lawrence (1962).
Árið 1984 var hann sleginn til riddara af reglu breska heimsveldisins.
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Undir gunnfána (In Which We Serve, 1942)
- Þetta heillakyn (This Happy Breed, 1944)
- Frá Furðuströndum (Blithe Spirit, 1945)
- Stutt kynni (Brief Encounter, 1945)
- Glæstar vonir (Great Expectations, 1946)
- Oliver Twist (1948)
- Ástríðufull vinátta (The Passionate Friends, 1949)
- Madeleine (1950)
- Ósýnilegi veggurinn (The Sound Barrier, 1952)
- Tengdasynir óskast (Hobson's Choice, 1954)
- Sumar (Summertime, 1955)
- Brúin yfir Kwai (The Bridge on the River Kwai, 1957)
- Arabíu-Lawrence (Lawrence of Arabia, 1962)
- Doktor Sívagó (Doctor Zhivago, 1965)
- Dóttir Ryans (Ryan's Daughter, 1970)
- Ferðin til Indlands (A Passage to India, 1984)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirrennari: George Stevens |
|
Eftirmaður: Vincente Minnelli | |||
Fyrirrennari: Robert Wise |
|
Eftirmaður: Tony Richardson |