Fara í innihald

David Lean

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Lean ásamt Omar Sharif í Joensuu í Finnlandi þar sem Doktor Sívagó var tekin.

David Lean (fæddur 25. mars 1908 í Croydon á Englandi; látinn 16. apríl 1991 í London) var enskur kvikmyndaleikstjóri. Hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir Brúna yfir Kwai-fljót (1957) og Arabíu-Lawrence (1962).

Árið 1984 var hann sleginn til riddara af reglu breska heimsveldisins.


Fyrirrennari:
George Stevens
Óskarsverðlaunin fyrir bestu leikstjórn
(1957 – 1958)
Eftirmaður:
Vincente Minnelli
Fyrirrennari:
Robert Wise
Óskarsverðlaunin fyrir bestu leikstjórn
(1962 – 1963)
Eftirmaður:
Tony Richardson


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.