FC Daugava
Football Club Daugava Daugavpils | |||
Fullt nafn | Football Club Daugava Daugavpils | ||
Stofnað | 1944 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Daugavas stadions, Daugava | ||
Stærð | 4.100 | ||
Stjórnarformaður | Edgars Limans | ||
Knattspyrnustjóri | Ivan Tabanov | ||
Deild | Lettneska Úrvalsdeildin | ||
2019-20 | Lettneska Úrvalsdeildin, 5. sæti | ||
|
FC Daugava er lettneskt knattspyrnufélag með aðsetur í borginni Daugava. Félagið var stofnað árið 1944 .
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Árið 2006 keypti rússneski auðmaðurinn Igor Malishkov félagið. Hann breytti nafni félagsins í FC Daugava. Hann fór einnig að taka til í innviðum félagsins og hóf að skypuleggja byggingu að nýjum leikvangi.[1] Malishkov réð rússan Sergei Petrenko sem þjálfara liðsins, hann hafði náð gríðalega góðum árangri sem þjálfari FC Torpedo Moskva, hann sagði þó upp störfum af fjölsylduástæðum. í júní árið 2007 var Igor Gamula ráðinn til starfa, enn hann hóf þó ekki að stýra liðinu fyrr enn í ágúst árið 2008.[2]
19.júlí árið 200 var Daugava Stadium formlega opnaður.[3] það sama ár báru þeir sigur úr bítum í lettnesku bikarkeppninni í fyrsta sinn í sög félagsins. 88.febrúar árið 2009 lenti félagið í fjárhagserfiðleikum og var sameinað Dinaburg og sameinuðust liðin undir nafninu Dinaburg.[4] . uppúr því samstarfi slitnaði þó. Og Daugava var boðið af lettnseska knattspyrnusambandinu að spila í úrvalsdeild árið 2010.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Úrvalsdeildin: 1
- 2012
- Lettneska Bikarkeppnin: 1
- 2008
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Projekts Daugava“. sporto.lv. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. ágúst 2014. Sótt 6. febrúar 2017.
- ↑ „Arhīvs / Diena“. diena.lv. Sótt 6. febrúar 2017.
- ↑ DELFI (19. júlí 2008). „Daugavpilī atklāts jaunais futbola komandas stadions“. delfi.lv. Sótt 6. febrúar 2017.
- ↑ http://sportacentrs.com/futbols/lmt_virsliga/09022009-dinaburg_un_daugava_apvienojas