Fara í innihald

Feyenoord

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Feyenoord Rotterdam
Fullt nafn Feyenoord Rotterdam
Gælunafn/nöfn De Trots van Zuid (Stolt suðursins)
Stofnað 1908
Leikvöllur De Kuip, Rotterdam
Stærð 51.177
Knattspyrnustjóri Brian Priske
Deild Eredivisie
2023-24 2 .Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Feyenoord Rotterdam eða Feyenoord er hollenskt knattspyrnufélag frá Rotterdam í Hollandi.

  • Eredivisie: 1924, 1928, 1936, 1938, 1940, 1961, 1962, 1965, 1969, 1971, 1974, 1984, 1993, 1999, 2017, 2023.[1]
  • Hollenskir Bikarmeistarar: 1930, 1935, 1965, 1969, 1980, 1984, 1991, 1992, 1994, 1995, 2008, 2016, 2018, 2024.[2]
  • Hollenskir Deildarbikarmeistarar: 1991, 1999, 2017
  • Meistaradeild Evrópu: 1969/1970
  • Evrópukeppni félagsliða: 1973/74, 2001/2002
  • Benelux Bikarinn: 1958, 1959

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]