Fara í innihald

Forsætisráðherra Rússlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsætisráðherra Rússlands (rússneska: Председатель Правительства Российской Федерации eða Премьер-министр России) er leiðtogi ríkisstjórnar Rússlands og hefur það hlutverk með höndum að stýra og samræma vinnu annarra ráðherra ríkisstjórnarinnar. Núverandi forsætisráðherra Rússlands er Míkhaíl Míshústín.