Fara í innihald

Gíraffinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gíraffinn á stjörnukorti.

Gíraffinn (latína: Camelopardalis) er dauft stjörnumerki ofarlega á norðurhimni. Stjörnumerkinu var fyrst lýst af flæmska stjörnufræðingnum Petrus Plancius árið 1612.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.