Fara í innihald

Gensvipting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gensvipting (e. gene knockout) er erfðatækni þar sem komið er í veg fyrir að eitt gen sé starfhæft (tjáð) í lífveru. Þetta er iðullega gert þegar virkni þess er lítið/ekkert þekkt, til þess að sjá hver hún er. Lífveran er þá borin saman við villigerð sömu tegundar. Oftast er geninu stökkbreytt með því að skipta út útröð þess með utanaðkomandi genabút sem veldur því að genið verður óstarfhæft.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.