Fara í innihald

Gljúfralaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gljúfralaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. brandegeei

Tvínefni
Allium brandegeei
S.Wats.
Samheiti
  • Allium diehlii (M.E. Jones) M.E. Jones
  • Allium minimum M.E. Jones
  • Allium tribracteatum var. diehlii M.E. Jones

Gljúfralaukur (fræðiheiti: Allium brandegeei)[1] er tegund af laukplöntum ættuð frá vesturhluta Bandaríkjanna. Hann hefur fundist í Colorado, Utah, Idaho, austur Oregon Montana (Park County), og Nevada (Elko County), .[2][3]

Allium brandegeei vex í sendnum, eða grýttum jarðvegi í 1200 - 3300 metra hæð. Hver planta myndar 1 til 5 kringlótta eða egglaga lauka, allt að 1,5 mm í þvermál. Blómin eru bjöllulaga, að 8mm löng, í gisinni blómskipun; krónublöðin eru hvít með grænni eða purpuralitri miðæð.[2][4][5][6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. S.Watson, 1882 In: Proc. Amer. Acad. Arts 17: 380
  2. 2,0 2,1 Flora of North America v 26 p 266, Allium brandegeei
  3. BONAP (Biota of North America Program) floristic synthesis, Allium brandegeei
  4. Watson, Sereno. 1882. Proceedings of the American Academy of Arts and Sciences 17: 380..
  5. Cronquist, A.J., A. H. Holmgren, N. H. Holmgren & Reveal. 1977. Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. 6: 1–584. In A.J. Cronquist, A. H. Holmgren, N. H. Holmgren, J. L. Reveal & P. K. Holmgren (eds.) Intermountain Flora. Hafner Pub. Co., New York.
  6. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.