Fara í innihald

Grenijarpi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karri
Karri
Kvenfugl
Kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Canachites
Tegund:
C. canadensis

Tvínefni
Canachites canadensis
Taczanowski, 1875
Útbreiðsla grenijarpa
Útbreiðsla grenijarpa
Undirtegundir
  • C. c. atratus (Grinnell, 1910)
  • C. c. canace (Linnaeus, 1766)
  • C. c. canadensis (Linnaeus, 1758)
  • C. c. franklinii (Douglas, 1829)
  • C. c. torridus (Uttal, 1939)
  • C. c. osgoodi (Bishop, 1900)
Samheiti
  • Dendragapus canadensis (Linnaeus, 1758)
  • Tetrao canadensis Linnaeus, 1758
  • Falcipennis canadensis

Grenijarpi (fræðiheiti: Canachites canadensis) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í barrskógabeltinu í N-Ameríku. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.


  1. BirdLife International (2014). Falcipennis canadensis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014. Sótt 3. janúar 2015.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.