Fara í innihald

Guðbrandsdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðbrandsdalur séður frá Tretten

Guðbrandsdalur (norska: Gudbrandsdalen) er 200 km langur dalur í austur Noregi, nánar tiltekið í Upplöndum. Í gegnum Guðbrandsdal rennur Lögurinn (Gudbrandsdalslågen).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.