Héruð Spánar
Útlit
Héruð Spánar (spænska: provincias) eru alls 50. Núverandi skipan þeirra er frá 1978 en uppruna þeirra má rekja til ársins 1833.
Sjö sjálfsstjórnarsvæði Spánar samanstanda aðeins af einu héraði: Asturias, Baleareyjar, Kantabría, La Rioja, Madrid, Múrsía og Navarra. Flest héruðin eru samnefnd höfuðborg þeirra.
Afríkulendurnar Ceuta, Melilla og Plazas de soberanía eru ekki hluti af neinu héraði.
Héruð
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Héruð Spánar.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Provinces of Spain“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. jan. 2019.