Fara í innihald

Haukadalur (Tungum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Haukadalur.
Haukadalskirkja.

Haukadalur er dalur í Biskupstungum í uppsveitum Suðurlands; í Bláskógabyggð. Svæðið er þekkt fyrir Geysissvæðið. Haukadalsskógur er víðfeðmur skógur í dalnum. Við hann er Haukadalskirkja sem á sér langa sögu.

Haukdælir, valdaætt frá 9. til 13. aldar er kennd við dalinn. Ari fróði Þorgilsson, sagnaritari, Gissur Þorvaldsson, höfðingi og ýmsir biskupar voru af ætt Haukdæla.

Haukadalsskógur - Skógræktin